Við erum Eventa Films og okkar sérsvið er að framleiða fagleg og skapandi myndbönd á hagstæðu verði.

Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og framúrskarandi lausnum.

EVENTA

FILMS

 

ÁNÆGÐIR

VIÐSKIPTAVINIR

 

„Lipurt og klókt, Eventa fengu sérstakt tækifæri til að auglýsa íþróttir fatlaðra og gerðu það einkar vel. Myndböndin munu koma að góðu gagni til næstu ára og þarna var íþróttafólki með fötlun gerð frábær skil. Fagleg þjónusta."

JÓN BJÖRN ÓLAFSSON​

FORSTÖÐUMAÐUR ÞJÓNUSTUSVIÐS ÍF